Frí forrit á netinu

Afhverju að borga fyrir eitthvað þegar maður getur fengið það frítt?

Hvort sem við erum að skoða tölvupóst, skrifa ritgerð eða texta, vinna með myndirnar okkar eða bara verja tölvuna gegn vírusum þá eru fullt af fólki útí heimi sem hafa búið til forrit fyrir okkur sem við notum. Sum eru einföld en sum eru mjög flókin sem hafa tekið mörg ár í framleiðslu, þau eru yfirleitt fokdýr. En sum eru það ekki, jafnvel alveg frí.
Margir töffarar stela sér forritum á netinu, ekki er mælt með því hér.

Lesa meira