Viðar Örn

Viðar Örn er hreinræktaður Skagfirðingur. Hef þó alið manninn í Reykjavík helminginn af ævinni en er núna búsettur á Akranesi.
Mikill áhugamaður um íþróttir og ákafur stuðningsmaður knattspyrnunnar, með áhuga á útihlaupum. Sit samt við tölvur nær allan daginn, alla daga.

Starfa sem kerfisstjóri, sérhæfi mig í Navision og öllum kassakerfum.

 

Viðar Örn